Lærðu að veita einstaklingi sem hefur hlotið höfuð-eða hryggáverka viðeigandi aðstoð.
Þetta verkefni okkar, sem tileinkað er skyndihjálp, var unnið í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.
Myndbandið var unnin í samstarfi við
Skyndihjálp:
Áverki á hrygg
Í þessu myndbandi lærir þú að aðstoða einstakling sem hefur hlotið áverka á hrygg eða höfði.
Ef þú telur að einstaklingur hafi hlotið slíka áverka:
Skyndihjálp:
1 - Hreyfðu einstaklinginn ekki úr stað
Hreyfðu einstaklinginn ekki úr stað.
Ef einstaklingurinn er með hjálm, ekki reyna að fjarlægja hann. Biddu einstaklinginn að vera kyrr, einkum og sér í lagi skiptir máli að hreyfa ekki höfuðið.
Minnsta hreyfing getur skaðað mænuna og valdið lömun.
2 - Hughreystu
Hughreystu einstaklinginn.
3 - Hringdu í Neyðarlínuna 112
Hringdu í Neyðarlínuna 112.
Fylgstu með ástandi einstaklingsins þar til sjúkrabíll kemur á staðinn.
Áverki á hrygg og höfði
Líkur eru á að einstaklingurinn hafi hlotið hrygg- eða höfuðáverka ef: -Hann er eldri en 65 ára -It was a road traffic incident -Hann er með litla tilfinningu eða dofi er í útlimum eða verki í höfði, hálsi eða baki -Fallið var meira en hæð viðkomandi -Hann er með skerta tilfinning eða kraft í vöðvum í brjóstkassa eða efri útlimum -Einstaklingurinn er meðvitundarlaus
Loading comments ...