Lærðu að búa um stærri sár.
Þetta myndband er hluti af verkefninu “Lærðu að bjarga mannslífi” sem unnið var í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Valur Freyr Einarsson. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.
Myndbandið var unnin í samstarfi við
Skyndihjálp:
Alvarlegt sár
Í þessu myndbandi lærir þú að búa um alvarleg sár.
Skyndihjálp:
1 - Þvoðu hendurnar
2 - Hanskar
Þvoðu hendurnar með hreinu vatni og sápu og settu á þig hanska.
3 - Búðu um sárið
Búðu um sárið með hreinum grisjum eða klút.
Ef það er aðskotahlutur í sárinu, ekki reyna að fjarlægja hann, það gæti haft alvarlegar afleiðingar.
Þrýstu á sárið ef það blæðir úr því og enginn aðskotahlutur er fastur í því.
4 – Hringdu í Neyðarlínuna 112
Hringdu í Neyðarlínuna og fylgdu ráðum fagfólks.
Sár getur verið alvarlegt ef það er djúpt, í því er aðskotahlutur, ef það er nærri öndunarvegi eða kynfærum, það blæðir mikið úr því eða lítur illa út.
Loading comments ...