Is this subtitle correct?

Skyndihjálp: Bit manna og dýra

190,111 views
Back to the program
Resources and description

Lærðu að veita viðeigandi skyndihjálp eftir dýra- eða mannabit.

Þetta myndband er hluti af verkefninu “Lærðu að bjarga mannslífi” sem unnið var í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur

Loading comments ...

Myndbandið var unnin í samstarfi við

Skyndihjálp

Bit manna og dýra

Í þessu myndbandi lærir þú að aðstoða einstakling sem hefur verið bitinn af dýri eða manneskju.

Skyndihjálp:

1 - Hreinsaðu sárið

Hreinsaðu sárið með hreinu vatni.

Þetta dregur úr líkum á sýkingu.

2 - Reyndu að hylja sárið

Reyndu að hylja sárið með hreinni grisju eða klút.

3 - Hringdu í Neyðarlínuna

Hringdu í Neyðarlínuna og fylgdu leiðbeiningum.

Ef bitið er á hendinni, fjarlægðu skartgripi þar sem hætta er á að hendinn bólgni.

Download

Next video

Sikana - Skyndihjálp: Húsbruni
En poursuivant votre navigation sur ce site, vous acceptez l'utilisation de cookies pour vous proposer des services adaptés à vos centre d'intérêts. En savoir + OK