Lærðu að veita viðeigandi skyndihjálp eftir dýra- eða mannabit.
Þetta myndband er hluti af verkefninu “Lærðu að bjarga mannslífi” sem unnið var í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur
Myndbandið var unnin í samstarfi við
Skyndihjálp
Bit manna og dýra
Í þessu myndbandi lærir þú að aðstoða einstakling sem hefur verið bitinn af dýri eða manneskju.
Skyndihjálp:
1 - Hreinsaðu sárið
Hreinsaðu sárið með hreinu vatni.
Þetta dregur úr líkum á sýkingu.
2 - Reyndu að hylja sárið
Reyndu að hylja sárið með hreinni grisju eða klút.
3 - Hringdu í Neyðarlínuna
Hringdu í Neyðarlínuna og fylgdu leiðbeiningum.
Ef bitið er á hendinni, fjarlægðu skartgripi þar sem hætta er á að hendinn bólgni.
Loading comments ...