Lærðu að meðhöndla tognun.
Þetta myndband er hluti af verkefninu “Lærðu að bjarga mannslífi” sem unnið var í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.
Myndbandið var unnin í samstarfi við
Skyndihjálp
Tognun
Í þessu myndbandi lærir þú að bregðast við tognun með viðeigandi skyndihjálp.
Skyndihjálp:
1 - Hreyfðu ekki útliminn
Segðu einstaklingnum að setja ekki neinn þunga á skaddaða útliminn.
2 - Kældu
Kældu áverkann strax með ís sem hefur verið pakkað inn í handklæði eða eitthvað slíkt.
Kældu af og til í allt að 20 mínútur í einu en ekki lengur því það getur verið skaðlegt.
3 - Leitaðu læknis
Láttu lækni meta alvarleika áverkans.
Fylgdu ráðum læknis, hann gæti ráðlagt einstaklingnum að taka verkjalyf eða fara í röntgenmyndatöku.
Loading comments ...