Lærðu að stöðva blóðnasir.
Þetta verkefni okkar, sem tileinkað er skyndihjálp, var unnið í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.
Myndbandið var unnin í samstarfi við
Skyndihjálp:
Blóðnasir
Í þessu myndbandi lærir þú að stöðva blóðnasir.
Skyndihjálp:
1 - Láttu einstaklinginn setjast niður og halla höfðinu fram
Láttu einstaklinginn setjast niður og halla höfðinu fram svo blóðið fari ekki ofan í maga.
2 - Hreinsa nef
Biddu einstaklinginn að hreinsa blóð úr nefinu og ef til vill snýta sér varlega.
3 - Klípa nefið saman
Biddu einstaklinginn að klemma saman nasavængina með vísifingri og þumalputta í um 10 mínútur án þess að sleppa.
Viðkomandi getur andað í gegnum munninn á meðan á þessu stendur.
4 - Fylgstu með ástandi
Ef blæðingin hættir ekki eða er tilkomin vegna höggs eða falls: leitaðu ráða hjá lækni.
Loading comments ...