Is this subtitle correct?

Skyndihjálp: Hvernig á að útbúa litla sjúkratösku

467,917 views
Back to the program
Resources and description

Lærðu að útbúa skyndihjálpartösku með því mikilvægasta.

Þetta verkefni okkar, sem tileinkað er skyndihjálp, var unnið í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.

Loading comments ...

Myndbandið var unnin í samstarfi við

Hvernig á að útbúa litla sjúkratösku

Í þessu myndbandi lærir þú að útbúa litla skyndihjálpartösku með öllu því nauðsynlegasta.

- Sótthreinsandi krem eða sáravatn til að hreinsa sár

- Ógegndræpar sáraumbúðir í mismunandi stærðum

- Latex hanskar til að forðast snertingu við blóð

- Grisjur (10 cm x 10 cm) til að hylja sár

- Teygju- eða grisjubindi til að halda grisjum á sínum stað

- Skæri til að klippa grisjur, plástra og aðrar umbúðir

- Þríhyrnu, þríhyrningslaga fatla til skorða handlegg

- Þrýstiumbúðir til að stöðva blæðingu

- Hitateppi, til að halda hita á einstaklingi

- Vökva sem nota má til að skola augu

- Brunagel

- Verkjalyf

- Persónuleg lyf

- Kælipoka

Hafðu lista í sjúkratöskunni með:

- Upptalningu á innihaldi sjúkratöskunnar og fyrningardögum

- Mikilvægum símanúmerum svo sem eins og hjá Neyðarlínunni 112

Download

Next video

Sikana - Skyndihjálp: Hringja eftir aðstoð
En poursuivant votre navigation sur ce site, vous acceptez l'utilisation de cookies pour vous proposer des services adaptés à vos centre d'intérêts. En savoir + OK