Lærðu að útbúa skyndihjálpartösku með því mikilvægasta.
Þetta verkefni okkar, sem tileinkað er skyndihjálp, var unnið í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.
Myndbandið var unnin í samstarfi við
Hvernig á að útbúa litla sjúkratösku
Í þessu myndbandi lærir þú að útbúa litla skyndihjálpartösku með öllu því nauðsynlegasta.
- Sótthreinsandi krem eða sáravatn til að hreinsa sár
- Ógegndræpar sáraumbúðir í mismunandi stærðum
- Latex hanskar til að forðast snertingu við blóð
- Grisjur (10 cm x 10 cm) til að hylja sár
- Teygju- eða grisjubindi til að halda grisjum á sínum stað
- Skæri til að klippa grisjur, plástra og aðrar umbúðir
- Þríhyrnu, þríhyrningslaga fatla til skorða handlegg
- Þrýstiumbúðir til að stöðva blæðingu
- Hitateppi, til að halda hita á einstaklingi
- Vökva sem nota má til að skola augu
- Brunagel
- Verkjalyf
- Persónuleg lyf
- Kælipoka
Hafðu lista í sjúkratöskunni með:
- Upptalningu á innihaldi sjúkratöskunnar og fyrningardögum
- Mikilvægum símanúmerum svo sem eins og hjá Neyðarlínunni 112
Loading comments ...