Is this subtitle correct?

Skyndihjálp: Neyðarflutningur

78,691 views
Back to the program
Resources and description

Sjáðu hvernig framkvæma má neyðarflutning.

Lærðu að veita lífbjargandi aðstoð í gegnum skyndihjálpamyndböndin okkar sem unnin voru í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.

Loading comments ...

Myndbandið var unnin í samstarfi við

Skyndihjálp:

Neyðarflutningur

Í þessu myndbandi lærir þú hvenær og hvernig má flytja einstakling með því að draga hann úr stað á fótum eða höndum.

Skyndihjálp:

1 - Hringdu í Neyðarlínuna 112

Ef þú kemur að slysi hringdu á Neyðarlínuna 112.

Aldrei á að hreyfa slasaðan einstakling úr stað nema öryggi hans sé ógnað og hætta á frekari slysum.

Einstaklingurinn telst vera í hættu ef lífi hans er ógnað eða hann getur ekki hreyft sig sjálfur úr stað.

2 - Dragðu hinn slasaða á öruggan stað

Í slíkum tilfellum getur þú dregið einstaklinginn á öruggan stað ef þú stofnar ekki eigin öryggi í hættu.

Fyrst þarftu að ákveða hvert þú ætlar að draga einstaklinginn.

Taktu utan um úlnliði viðkomandi og dragðu hann með jörðinni.

Annar kostur er að taka um ökklana og draga einstaklinginn þannig.

Dragðu einstaklinginn á öruggan stað.

3 - Hringdu í Neyðarlínuna 112

Hringdu í Neyðarlínuna 112.

Download

Next video

Sikana - Skyndihjálp: Tognun
En poursuivant votre navigation sur ce site, vous acceptez l'utilisation de cookies pour vous proposer des services adaptés à vos centre d'intérêts. En savoir + OK