Is this subtitle correct?

Skyndihjálp: Brotinn handleggur

202,092 views
Back to the program
Resources and description

Lærðu að meðhöndla handleggsbrot á viðeigandi hátt.

Þetta verkefni okkar, sem tileinkað er skyndihjálp, var unnið í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.

Loading comments ...

Myndbandið var unnin í samstarfi við

Skyndihjálp:

Brotinn handleggur

Í þessu myndbandi, lærir þú að veita viðeigandi skyndihjálp ef um handleggsbrot er að ræða.

Biddu einstaklinginn að hreyfa ekki handlegginn og styðja við hann í þeirri stöðu sem hann er.

Skyndihjálp:

1- Hreyfðu ekki brotna handlegginn

Notaðu fatnað, svo sem bol eða peysu, til að halda handleggnum stöðugum, til að fyrirbyggja frekari skaða.

Þú getur einnig notað trefil eða klút til að halda við áverkann.

2 – Hringdu á aðstoð

Hringdu í Neyðarlínuna 112 eða lækni, einkum ef um opið beinbrot er að ræða. Fylgdu leiðbeiningum.

3 – Fjarlægðu skartgripi

Ef einstaklingurinn er með skartgripi á handleggnum sem er brotinn, þarf að fjarlægja þá varlega.

4 – Ekkert að drekka

5 – Ekkert að borða

Ekki gefa einstaklingnum neitt að borða eða drekka.

Download

Next video

Sikana - Skyndihjálp: Öndunarerfiðleikar
En poursuivant votre navigation sur ce site, vous acceptez l'utilisation de cookies pour vous proposer des services adaptés à vos centre d'intérêts. En savoir + OK